Snillingarnir snúa aftur!

mánudagur, júlí 19, 2004

Dagskrá

Persónlega finnst mér ekki gaman að veiða, því verður engin veiðiferð í þessari dagskrá ;)
En hún er svona:
Leggja af stað úr Reykjavík kl. 14:02:05, gætum hisst á einhverjum góðum stað og leggja öll af stað þaðan.
Bruna á Stokkseyri og skoða draugasafnið.
Keyra svo upp í Grímsnes og gera eitt af þrennu (eða allt ;)), 1. gönguferð um Þrastarskóg, 2. gönguferð einhversstaðar sem ég er búin að gleyma en ekki langt frá Þrastarskógi (Pétur veit það) og 3. skoða ferðamannafjós, Pétur fór víst einu sinni að skoða og það var rosalega gaman.
Tjalda í Þrastarskógi, grilla, drekka og rifja upp liðna tíma ;). Á einhver ferðagrill sem sá hinn sami gæti tekið með sér? Veit ekki hvort það er eitt stórt grill þarna.
Jæja kvartiði nú !
Þórey
 

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home